25.4.2010 | 20:43
Alvarlegt ef satt reynist
Getur það virkilega verið að vogunarsjóðir hafi aðgang að lista um kröfuhafa? Lista sem meira að segja Viðskiptanefnd hefur ekki getað fengið? Viðskiptanefnd sem á að veita aðhald gegn framkvæmdarvaldinu og viðskiptalífinu en skilanefndir dreifi þessum upplýsingum til vogunarsjóða sem svo ganga á línu kröfuhafa og bjóða gull og græna skóga?
Þarf ekki að fara að rannsaka hvað er í gangi inni í skilanefndunum?
Sitja um kröfur í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.