24.9.2010 | 13:23
Jæja, hvað kostar gámur?
Ég held að þessi stjórnvöld séu alveg búin að pissa í skóinn sinn.
Hvernig væri að byrja á réttum enda?
1. minnka umsvif ríkisins
2. laða að fjárfesta og erlent fjármagn
3. hraða uppbyggingu orkufreks iðnaðar
4. Lækka skatta
5. setja þak á löglega vexti a la HH og einkavæða ÍLS með því að bjóða innlendum fjárfestum að koma með aukið hlutafé í uppbyggingu innanlands í stað þess að hafa sjóði á neikvæðum vöxtum í bankakerfinu.
Tillögur um hærri skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
20 fet til AAR átti að vera hægt að gera fyrir 250þ.
Óskar Guðmundsson, 24.9.2010 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.