Býrðu í hjartanu eða höfðinu á þér?

Þessi frétt leiðir hugann að nokkru sem mér var sagt fyrir löngu þ.e. að vinstrasinnað fólk búi í hjartanu á sér en hægra sinnað fólk í höfðinu. Mér fannst þetta ákaflega fyndin staðhæfing en hef oft hugsað til hennar síðan. Því hef kynnst svo mörgum hörðum vinstri mönnum sem mér finnst áberandi að taka ákvarðanir meira út frá tilfinningum en skynsemi. Sömuleiðis síðan fundist áberandi hvað hægri harðir taka oft ákvarðanir byggðar á skynsemi og hlusti stundum lítið á hjartað á sér.
mbl.is Málefni og traust skiptu mestu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Finnbogason

Já, ég bíð eftir nákvæmri rannsókn. Alhæfingar án staðreynda tilheyra gamla Íslandi.

Persónulega finnst mér allir, hvort sem þeir halda með vinstri, hægri eða miðjunni, jafn misjafnir með þetta og þeir eru margir.

Jón Finnbogason, 2.5.2009 kl. 12:38

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Raunhæf marmið út frá bæði hjarta og heila ætti kanski að skila besta árangrinum. þarf soldið af þessu öllu.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.5.2009 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband